50. fundur
fjárlaganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, miðvikudaginn 17. apríl 2024 kl. 09:02


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 09:02
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) 1. varaformaður, kl. 09:02
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 2. varaformaður, kl. 09:02
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:02
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 09:02
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF), kl. 09:02
Kristrún Frostadóttir (KFrost), kl. 09:02
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 09:02

Teitur Björn Einarsson og Vilhjálmur Árnason voru fjarverandi.

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Fjármálaáætlun 2025-2029 Kl. 09:02
Formaður hafði áður en fundurinn var haldinn fengið samþykki nefndarmanna fyrir honum þar sem ekki er búið að mæla fyrir fjármálaáætluninni.
Til fundarins komu Jón Viðar Pálmason, Hlynur Hreinsson, Hilda Cortez, Sigurður Gunnar Sigurðsson og Ólafur Heiðar Helgason frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Þau kynntu efnahagsstefnuna og efnahagshorfur, fjármál ríkissjóðs og fjármál hins opinbera, samstæðuuppgjör ríkissjóðs og fleira. Síðan svöruðu þau spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 10:57
Samþykkt var að óska eftir ítargögnum um tiltekna þætti sem fram komu í kynningunni. Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 11:00
Fundargerð 49. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:01